Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Litla dúllan mín. mars 24, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 11:26 e.h.

Þetta er litla krúsídúllan mín þegar hún var rúmlega mánaðar gömul. Þessi  Fp pappír er líka rosalega flottur en ég var fyrst frekar pirruð á að hafa hann munstraðan báðum megin en hugsa að það venjist nú. Ég gerði síðu með þessari mynd í gærkvöldi en var svo ósátt við hana að ég reif hana upp í dag og gerði alveg nýtt LO og er mun sáttari 🙂

 

5 Responses to “Litla dúllan mín.”

 1. hannakj Says:

  Hæ! innilega til hamingju með skrappblogg!! Þessi síða er algjört æði!! geggjaður pp og allt!!! Ég fílaði ekki heldur munstrað pp á báðum megin fyrst en er sátt núna. Venjulega hef ég notað einlitað bakgrunn svo ég þarf ekki sóa heila síðu með munstrað á báðum megin, tími því ekki heldur. LOL Hlakka til að sjá fleiri síður eftir þig. Fíla þessa græna síðu á bloggið þitt í tætlur!! Enda mín uppáhaldslitur. úps þetta er orðin langloka hjá mér. LOLOLOL.

 2. Þórunn Says:

  Þessi er náttúrulega bara bjútí! Ég hef verið að skrappa eftir formúlu sem var í CreatingKeepsakes og þar var nauðsynlegt að hafa pappírinn tvílitann (semsagt lit báðu megin) og þar sá ég kostið þess að gera þetta! Það er umfjöllun um þetta hér http://www.creatingkeepsakes.com/mag/article.ihtml?index_field=1897 ef þig langar að prufa 😉

 3. Bryndís H. Says:

  Takk dúllur 🙂 Já ég á eflaust eftir að venjast þessari tvöfeldni 😉

 4. Magga Says:

  Vá hún er æði og þessi pappír er ekkert smá fallegur! Very nice job! 😀
  Ég hlakka til að sjá fleiri síður! 😉

 5. Beggahuna Says:

  Þessi er æðileg hjá þér Bryndís 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s