Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Kortatíð :) mars 29, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 2:12 e.h.

 

Nú fermist einn frændi minn um helgina og gerði ég kort í tilefni þess fyrir mig og mömmu. Stóri bróðir minn á líka afmæli og fær kort líka. Mér fannst æðislegt að setjast niður og gera kort, var með ipoddinn minn og gott te, ró og næði…hvað er betra segi ég nú bara 🙂 …vantaði kannski bara súkkulaði, það hefði verið punkturinn yfir i-ið.

Ég var búin að leita mikið af fallegum kross til að geta haft á fermingarkortum, skrapp í Litir og Föndur í morgun og fann þennan sem er á kortunum, hann er alveg ágætur bara.

 

2 Responses to “Kortatíð :)”

  1. hannakj Says:

    æðislega flott kort!!

  2. Svana Says:

    svakalega falleg kort hjá þér ,þessi kross er mjög flottur !!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s