Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Ný síða apríl 4, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 8:33 e.h.

Skellti í þessa rétt áðan. Hefði viljað hafa annan lit en fann engan pp sem ég átti sem passaði við þessa mynd. Versta við gömlu myndirnar er að barnafötin eru ekki nógu skrappvæn hehe 🙂 Bjarka finnst síðan flott en liturinn skelfilegur. Ég var líka í vandræðum með skraut á hana, á lítið skraut í þessum litatón. Svo getur vel verið að ég skrappi aðra síðu á eftir, ég á eina svarthvíta mynd sem er alveg A4 og var tekin af honum í leikskólanum. Get notað flotta pp minn í hana 🙂

Ég á hrikalega mikið af pp sem mig langar ekkert að nota, pp sem var kúl og flottur fyrir einhverjum mánuðum síðan en er ekkert flottur lengur. Ég á líka skrilljón blá kassa frá SG fulla af dóti sem ég hef varla notað….svei! Ég er allavega búin að læra það að maður verður helst að skrappa strax úr flotta pp því það kemur alltaf nýr enn flottari pp í staðinn og sá gamli úreldist.

 Jæja, kannski kemur inn önnur síða í kvöld….sjáum til 😉

 

3 Responses to “Ný síða”

 1. Mér finnst hún mjög falleg þessi 🙂
  En það er sko deginum ljósara að ég á allavega of mikið af pp 🙂 Þyrfti helst að dóneita þeim sem ég mun ekki nota á einhvern sem hefði áhuga á honum 😉
  Það er sko margt sem ég á sem ég mun aldrei nota held ég hreinlega! hahahaa.. 🙂
  Gangi þér vel á mánudaginn með ferminguna!!

 2. Þórinn Says:

  Flott LO! Mér finnst rubonið koma sérlega vel út og töff hvernig þú stimplar á stafina. Ég sé fyrir mér að þegar ég fer að skrappa gamlar myndir af Andra þá muni ég lenda í svipuðm vandræðum…hann var svo mikið í svona fjólubláu eða pastellitum…sem ég á bara ekkert við! Þannig að þær myndir verða bara svarthvítar!

 3. Magga Says:

  Æðisleg síða og svo smart að stimpla svona á stafina. Ég verð að prófa það einhverntíma!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s