Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Tókst að gera tvær síður í kvöld. apríl 9, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 12:15 f.h.

Þessar fara báðar í albúmið hans Bjarka og ég er þá með 5 síður þar. Það verður að duga bara því ég höndla bara ekki meira í bili hehe, er eitthvað svo hrikalega lengi að skrappa. En óboj hvað þetta er skemmtilegt 🙂

Þessi mynd var tekin af Bjarka þegar hann var ca. eins og hálfs árs. PP er nottla BG 🙂 Verð að komast yfir meira af svona pp þar sem ég á eftir að skrapplifta síðu úr þessum pp. Það mættu sko alveg vera fleiri arkir af einlita pp í þessum BG pakkninum.

Þessi strákur minn fékk titilinn mesti prakkarinn og blíðasta barnið í leikskólanum þar sem þessi mynd er tekin, en ef maður horfir á myndina þá dettur manni ekkert annað í hug en engill 😉 Í dag er þessi drengur bara blíður og ekki til neinn prakkari, ekki mikill allavega 😉

Jæja, ætla að fara að sofa í hausinn á mér, stór dagur á morgun 🙂

 

4 Responses to “Tókst að gera tvær síður í kvöld.”

 1. Alveg ótrúlega frábærar síður 🙂
  Sammála með BG pp. Ótrúlega falleg lína!
  En allar nýju línurnar eru það svo sem 😉

 2. Beggahuna Says:

  æðislegar síður hjá þér Bryndís 🙂

 3. hannakj Says:

  Ferlega flottar síður!!! Til lukku með ferminguna Bjarka.

 4. Ólöf Birna Says:

  Æðislegar síður hjá þér. Og ég gæti ekki verið meira sammála varðandi einlita BG.Þyrfti að vera dobbúl af honum í pakkningunum.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s