Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Pantipant! apríl 10, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 10:17 e.h.

Ég er sko búin að panta mér helling af pp. Einlitum BG og munstruðum úr nýjum og gömlum línum 🙂 Svo pantaði ég mér  einhverskonar dymo vél og 44 stk pp 🙂 tvo pakka af glærum stimplum ….gaman gaman. Hlakka mikið til að fá pakka! Annars er ég alltaf að segja sjálfri mér að pakka alveg skrappdótinu og læra meira, styttist í prófin og maður vill jú fá almennilegar einkunnir, en, maður getur ekki lesið allan sólarhringinn og þá er nú gott að klappa dótinu sínu hehe 🙂

 

2 Responses to “Pantipant!”

  1. hannakj Says:

    alltaf svo gaman að fá nýtt skrappdót.

  2. Þórunn Says:

    oh það er svoooo gaman að fá pakka!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s