Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Liggur í valnum! apríl 17, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 5:00 e.h.

…semsagt þessi pakki hér að neðan liggur í valnum, og annar til af tegundinni Scarlet, og eitthvað fleira. Nú verð ég að stoppa á þessu kaupæði mínu, hef bara aldrei vitað annað eins 😉

Það bættist nýr fjölskyldumeðlimur í fjölskylduna í gær. Fjórfættur og loðinn, hann hefur hlotið nafnið Dagur og er víst sonur Þrists frá Þorlákshöfn. Rauðskjóttur. Við eigum víst orðið hest 😉 ….aldrei átti ég von á því hehe!

 

2 Responses to “Liggur í valnum!”

  1. hannakj Says:

    Til lukku með Dag! hestar eru æði!!

  2. Svana Says:

    til hamingju með hrossið góða !!!

    gleðilegt sumar 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s