Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Mín var sniðug núna! apríl 19, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 4:35 e.h.

Ragna Mara 13 daga gömul.

Ég var með svo mikla skrappþörf en samviskan ekki alveg að leyfa mér að skrappa núna þegar svona styttist í prófin. En svo datt mér allt í  einu í hug að ég átti dikt úr einum tímanum sem ég átti eftir að hlusta á, svo ég kveikti á upptökunni, skrappaði eina síðu og hlustaði á kennarann á meðan 🙂 ….ég fattaði reyndar af og til að ég var að hugsa eitthvað um skrappið mitt og missti örlítið úr því sem kennarinn var að segja og spurning hvað mikið af því sem hann sagði síaðist inn. En mér tókst að klára síðuna mína og ég er bara mjög ánægð með hana 🙂 Þetta er litla blómarósin mín þegar hún var 13 daga gömul, þessi mynd er í svo miklu uppáhaldi hjá mér, mér finnst hún soddan ungi þarna 🙂

Svo óska ég ykkur gleðilegs sumars!

 

8 Responses to “Mín var sniðug núna!”

 1. Gilla Says:

  Virkilega falleg síða og sniðugt að hafa jornal í miðju blóminu. Dóttirinn algjör blómarós, svo falleg

 2. Þórunn Says:

  Gleðilegt sumar!! Flott síða!

 3. Beggahuna Says:

  vá, þessi er svo sæt og sumarleg 🙂

 4. Helga J. Says:

  Æðisleg síða og flott mynd af dömunni:O)

 5. Magga Says:

  vÁ þessi er alveg æðislega falleg! Frábær alveg hreint.
  Gleðilegt sumar sömuleiðis.

 6. Hrönn Says:

  Mér finnst þessi ferlega flott hjá þér

 7. hannakj Says:

  ótrúlega falleg síða og til lukku með síðu dagsins!

 8. barbarahafey Says:

  OMG hún er æði 😀
  Ekkert skrítið að hún hafi verið kosin síða dagsins, enda ótrúlega falleg 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s