Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Smá smá… apríl 25, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 3:11 e.h.

Ég er búin að vera að hamast við að lesa lyfjafræði inn á diktafóninn minn svo ég geti setið og hlustað og skrappað hehe….snell! Svo milli þess sem ég hef verið að lesa hef ég verið að stelast inn á ebay. Ég gleymdi því svo víst að ég var búin að ætla  mér að hætta að kaupa skrappdót í bili því ég missti mig aðeins á ebay og keypti slatta af primablómum. Eftir tæpar tvær vikur verð ég komin í sumarfrí og hef þá nógan tíma til að nota þetta alltsaman…jei! Ég á reyndar eftir að finna mér vinnu, þarf víst að vinna amk 6 vikur í sumar upp í þetta nám mitt en það er allt í fínu 🙂 Þegar maður er búinn í vinnunni þá er maður búinn, ekkert að lesa og svona 🙂

Svo er hér mynd af nýjasta fjölskyldumeðlimnum. Hann heitir Dagur og er veturgamall. Voða sætur 🙂

Hann er þessi rauðskjótti. Voðalega skítugur greyjið, mig langaði svo að taka hann bara heim og þvo hann!

 

4 Responses to “Smá smá…”

 1. Beggahuna Says:

  Bara nýtt look 🙂 geggjað, þessi hestur sem þú átt er svo sætur 🙂

  enn alltaf þegar maður fer í kaupbann þá kaupir maður alltaf mest.

  eða svona e fég allavega kynnst því.

 2. Una Says:

  ooo sætur hesturinn þinn .. Væri sko alveg draumur að geta átt hesta. og síðan þín yndisleg af litlu stelpunni þinni. Þeir geta varla neitað henni hjá BG

 3. hannakj Says:

  Dagur er svo yndislegur!! kannast við þetta með ebay.

 4. Þórunn Says:

  mikið ertu sniðug að lesa svona inn á diktafón!! ég ætla að hafa þetta í huga í haust þegar ég fer í skólann!

  flottur hestur sem þið eigið 😉


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s