Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Mikið að gera! apríl 27, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 9:45 f.h.

Já það verður í nógu að snúast hjá mér næstu daga við að taka á móti sendingum sem ég hef pantað. Stimplar, pappír, primablóm, bling og asskonar asskonar dót. Fékk næstum áfall þegar ég var að rifja upp allt sem ég hef pantað undanfarið. Svo sá ég ástæðuna! Ég er skrappfíkill og stend undir nafni. Skrappfíkill er titillinn minn á scrapbook.is. Ég vona nú samt að ég verði ekki í svona brjáluðu panteríi alveg þar til ég losna við þennan titil!

Ég er nú ekki mikið að skrappa þessa dagana en er með hugann alltof mikið við þetta skrapp samt, er alltaf að tékka á hvort ég sé að missa af einhverju hehe, kíkja á bloggsíður, jafnvel oft á dag og svo nottla spjallið….og á ebay …eða eitthvað skrapptengt. Í gær þegar ég var að hlusta á upptöku þá rissaði ég nokkrar skissur sem ég er svona líka ánægð með, ætla að prófa þær þegar tækifæri gefst….sem verður eftir 10 daga eða svo 🙂

 

3 Responses to “Mikið að gera!”

 1. Beggahuna Says:

  Alltaf gaman að fá pakka og þá skrapptengda 🙂

  skil þig svo vel enn ertu ekki pínu lítill skrappfíkill 🙂 he he he

  kv. Begga

 2. Bryndís H. Says:

  Jú Begga …ég er „pínulítill“ skrappfíkill hehe 🙂

 3. Magga Says:

  Alltaf gaman að shoppa skrapp! Ég á nú von á slatta og ég sem ætlaði ekkert að kaupa þarna eftir að ég fékk albúmin sem ég sótti til þín. 😉
  En svona er þetta maður á bara ALDREI nóg! 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s