Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Næst á dagskrá… apríl 29, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 8:00 e.h.

…er að kaupa skera. Ég er enn með græna provo craft skerann og er orðin smá þreytt á honum, hann sker stundum skakkt og svo er sárið svolítð tætt. Samt er ég með nýjan hníf. Svo nú skal skoða nýja græju og er ég svolítið spennt fyrir purple cow skeranum. Sé fram á að þurfa að framleiða svo mikið eftir prófin  að maður verður að hafa almennilegan skera!

 

 

4 Responses to “Næst á dagskrá…”

  1. Beggahuna Says:

    Flottur skeri, þarf einmitt líka að fjárfesta í nýjum. Hef bara heyrt góða hluti um þennan.

  2. hannakj Says:

    Sá svona skera í Föndru um daginn.

  3. Magga Says:

    Sorry, ýtti óvart á enter. En ég ætlaði að segja að BG mottan og hnífurinn er eiginlega málið. Sé það núna eftir að ég er búin að prófa hana en ég á líka stóra MM skerann sem og fleiri. En mottan er sniðug og mun fljótlegra held ég að nota. Mig langar í svoleiðis. Sé eftir að hafa fjárfest í þessum skera. 😉


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s