Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Jebb maí 3, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 6:54 e.h.

Vissiða….dótið mitt týnist inn, það kom blingdót inn um lúguna í gær hjá mér, rosa flott og svo komu tveir pakkar í dag frá USA. Annar var frá ebay ….mestmegnis pappír, akrýlblokk til að stimpla með fyrir stóru stimplana mína (6×6″) og tveir stimplapakkar. Ég var meira að segja búin að gleyma að ég hefði pantað annan þeirra hehe….vona bara að ég hafi ekki pantað hann líka einhverstaðar annarstaðar frá. Svo var hinn pakkinn frá Two peas in a bucket, með svona dymo vél og pappír …já meiri pappír….af því að ég skrappa svo mikið híhí 🙂 Svo er bara að bíða og sjá hvað kemur inn um lúguna á morgun. Ekki viss um að ég nenni nú samt niður í Tollinn…ojbara hvað það er leiðinlegt. Þeim veitti ekki af því að bæta við starfsfólki. Biðstofan var stútfull og bara ein, stundum tvær að afrgreiða 😦

 

One Response to “Jebb”

  1. hannakj Says:

    úú gaman. til lukku með nýja dótið. úff já ég hata að fara uppá tollinn og bíða endalaust, svo ég læt senda heim til mín alltaf.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s