Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Pósturinn Páll maí 7, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 1:31 e.h.

Kom með flatan pakka inn um bréfalúguna áðan og í honum voru tveir stimplar ….slapp við tollinn 🙂 Nú er ég stoltur eigandi þessara 

tveggja flottu stimpla 🙂  Ég ætla að leyfa stelpunni minni að prófa fiðrildastimplana, hún elskar að stimpla og lita og það er eins gott að venja hana á að nota stimpla þar sem hún er erfingi númer eitt af stimplasafninu hehe 🙂

Hlakka til að prófa þá og ég hlakka nú enn meira til að sækja alla stampinup stimplana mína á morgun! Nú er ég að klára að lesa fyrir síðasta prófið sem er á morgun og eftir það ætla ég að hella mér af fullum krafti í skrapp og kortagerð 🙂 

 

8 Responses to “Pósturinn Páll”

 1. Beggahuna Says:

  Geggjaðir stimplar 🙂 má spurja hvar þú keyptir þá?

 2. hannakj Says:

  úú geggjað. þú heppin! til lukku með nýju flotta stimplana!

 3. Magga Says:

  æðislegir stimplar. Mig langar svo í svona! 🙂

 4. Hildur Ýr Says:

  GEGGJAÐIR stimplar… hvar fékkstu þá?

 5. Svana Says:

  þessir stimplar eru sko æði !! til lukku með þá ,bíð spennt eftir að sjá hvað þú gerir með nýja dótinu

 6. Helga J. Says:

  Flottir stimplar, verður gaman að sjá afraksturinn eftir próf:O)

 7. Bryndís H. Says:

  Hildur, ég pantaði þá af ebay 🙂 Hér:
  http://stores.ebay.com/Designer-Stamps

 8. Áslaug Says:

  Ætlaði að skoða þessa stimpla síðu en þá er ekkert inn á henni, ætli hún sé hætt ?
  Svo flottir stimplar.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s