Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Loksins maí 8, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 10:45 e.h.

Loksins, loksins kláruðust þessi próf hjá mér og ég verð bara að segja eins og er að ég er útkeyrð eftir þau. Samt voru þetta bara 3 próf en ekki 5 – 6 eins og verið hefur. Mikið er gott að komast í frí. Ég veit varla hvað ég á að gera við allan tíman sem ég hef hehe.

Í dag sótti ég stimplana mína og óboj hvað þeir eru æðislegir bara! Ég byrjaði á að laga til stimplana sem ég keypti fyrir stelpuna mína. Þeir eru þannig að hún getur stimplað td. haus á önd, búk af ballerínu og fætur af krókódíl og úr verður skemmtileg fígúra. Henni fannst þetta voða spennandi, upprennandi stimplakonan. Ég er ekki búin að líma á alla stimplana mína, þetta er heilmikil vinna bara.

Ég settist svo niður eftir kvöldmat og gerði tvö kort. Brúna kortið gerði ég um daginn. Nú á sko að fara að framleiða….þarf að klára jólakortin í sumar hehe 🙂

 

9 Responses to “Loksins”

 1. Sæunn Says:

  Æðisleg kort hjá þér 🙂
  Finnst svo flottir svona „gamaldags“ stimplar 🙂

 2. Helga J. Says:

  Vá! kortin þín eru æði, ef þú heldur svona áfram áttu fetir að rúlla jólakortunum upp fyrir sumarið:O)

 3. GuðrúnE Says:

  Mjög flott hjá þér, þarf greinilega að leggja í aðra stimplapöntun, missti greinilega af svo mörgum flottum

 4. hannakj Says:

  ótrúlega flott öll kortin! stimplar eru ógó sætt!

 5. Hulda Says:

  Geggjuð kort hjá þér! Stimplarnir eru ógó flottir!

 6. Thelma Says:

  vá mjög flott kort hjá þér

 7. Þórunn Says:

  æðisleg kort hjá þér!!! langar svo í þessa stimpla sem þú ert með á barna kortunum

 8. Magga Says:

  geggjaðir stimpla sem og kortin! God hvað ég hlakka til að fá mína. Fæ einmitt þetta hjól með fötum á snúru og svo ætlar Heiðrún að panta fyrir mig skírnarkjólinn og barnavagninn. Enda alveg möst þar sem það sett er að hætta…möst hev sett! 😀

 9. Bryndís H. Says:

  Já …úff…þetta er svo flott sett! Takk stelpur fyrir kommentin 🙂

  Þórunn…þá er bara um að gera að panta sér 😉


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s