Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Korterí maí 20, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 7:07 e.h.

Þessi kort hef ég verið að dunda mér við undanfarið. Er misjafnlega ánægð með þau. Þau urðu ekki eins og ég ætlaði þeim að verða ….en svo eru önnur, eins og jólakortin sem ég er bara sátt við 🙂

Ég réðst í það að taka til á borðstofuborðinu í gær og raða skrappdótinu mínu og það endað með því að ég málaði borðstofuna og þreif hana hátt og lágt, tók lítinn hilluskáp sem ég átti uppi og fór með niður og raðaði skrappdótinu inn í hann svo borðið er hreint 🙂 Svo gerði ég nokkur kort í dag og tók strax til eftir mig ….þvílíkur munur!

Nú byrja ég að vinna í fyrramálið. Er pínu kvíðin en smá spennt líka. Veit ekkert hvað ég er að fara útí hehe 🙂

 

13 Responses to “Korterí”

 1. stína fína Says:

  ja hérna bara brjálað að gera hjá þér, gangi þér vel í vinnuni, og kortin þín eru bara æði :O)

 2. Helga L. Says:

  vá þau eru öll svo flott 🙂 snilld hvernig þú gerir fiðrildið !

 3. Hanna Dóra Says:

  Virkilega flott kort.

  Stimparnir eru æði kv Hanna

 4. Helga J. Says:

  Æðisleg kort, greinilega mikil orka þarna á ferð:O)
  Gangi þér vel í nýju vinnunni á morgun

 5. Pálina Says:

  Glæsileg kort hjá þér.

 6. Thelma Says:

  vá alveg geggjuð kort hjá þér 🙂

 7. Hulda Says:

  Rosa töff kort hjá þér og þú átt sko eftir að vera fegin ef þú nærð að klára jólakortin núna í sumar!

 8. barbarahafey Says:

  Jiminn…dugnaðurinn í þér kona 😉
  Annars ætla ég að slökkva á tölvunni minni núna og reyna að koma einhverju í verk á þessu heimili 😉
  Ætla að skella í kort handa mömmu rodeogirl á http://www.scrapbook.com en hún missti allllllt sitt í bruna :/ Allar ótrúlega fallegu síðurnar hennar brunnu til kaldra kola sem og allt hennar innbú og ALLT SKRAPPDÓTIÐ HENNAR 😦 úffff… mar fær bara illt í hjartað að hugsa til þess ef allt sem maður á myndi brenna (ekki bara skrappdótið – hitt líka) 😉
  Hver veit nema ég gefi mér svo tíma til að skanna allt inn 😉 Er latari við það en með síðurnar..

 9. hannakj Says:

  ógó flott kortin þín!

 10. Svana Says:

  geggjuð kort hjá þér ,greinilega gaman að leika með nýja dótið !!!! gangi þér vel í nýju vinnunni lika !!!:)

 11. Þórunn Says:

  geggjuð kort!! sérstaklega jólakortið með snjókörlunum!!

 12. Heiða Says:

  vá þetta eru svakalega flott kort hjá þér. Gangi þér vel í vinnunni 🙂

 13. Beggahuna Says:

  vá bara flott kort hjá þér 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s