Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Í nógu að snúast júní 20, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 12:16 f.h.

Þessa dagana er bara brjálað að gera hjá mér. Er nottla að vinna í 80% vinnu sem er í rauninni alltof mikið fyrir mig með þessa stóru fjölskyldu mína. Svo var ég með barnaafmæli um helgina en stelpuskottan mín er 5 ára í dag 🙂 Svo er ég að undirbúa ættarmót sem verður á Skagaströnd um næstu helgi, kaupa mér tjaldvagn, og það sem vantar inn í hann. Undirbúa tvo drengina mína sem eru að fara út til útlanda á mánudaginn, annar á Hróaskeldu og hinn á handboltamót á Spáni *svitn* ..ekki mikill tími fyrir netheima 😦 …hafið það gott og skjáumst síðar …takk fyrir kommentin dúllur, ég kíki á ykkur við tækifæri 🙂

 

2 Responses to “Í nógu að snúast”

  1. Magga Says:

    til hamingju með stelpuna þína um daginn 🙂

  2. Hulda P Says:

    bara brjálað að gera hjá þér! Ég fer að koma embossing mótinu í póst, ég keypti svolítið surprise til að senda með því 😉


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s