Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Eitt kort enn ágúst 7, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 9:06 e.h.

Ég gerði þetta kort í gærkvöldi ….án mojitos  þar sem ég nennti ekki að blanda mér hehe 🙂 Þetta eru SU stimplar og ég klippti snjókarlana út og setti límpúða undir þá. Mér finnst rosa gaman að lita með svona trélitum og blenderpenna, gaman að sjá hvernig tekst að dreifa úr litnum.  Þetta kort lítur mun betur út læf, ég bara get ekki skannað almennilega inn, sérstaklega ekki ef það eru tölur eða eitthvað þykkt á því sem ég er að skanna inn.

 

3 Responses to “Eitt kort enn”

 1. Svana Says:

  vá geggjað ,ég elska þessa snjókalla

 2. Hulda Says:

  sammála Svönu, ég er að fíla þessa kalla í tætlur og hugsa að ég endi með að fá mér svona bara 😉 Geggjað kort.
  Ef ég er með kort með einhverju svona þykku á þá tek ég frekar mynd af því en að skanna það.

 3. stína fína Says:

  ég elska þessa krúttuðu snjókalla, geggjað kort :O)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s