Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Jólakort í náttúrulitunum ágúst 16, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 11:00 e.h.

Pínulítið skrítið en mér finnst það kúl. Mjög skemmtilegt að gera munstraðan pp sjálf og ég á eftir að gera meira af því. Litirnir í þessu korti koma samt ekkert vel út eftir skönnun, óþolandi! …þessi pp sem lítur út fyrir að vera rauður er brúnn og sá sem er undir honum er mosagrænn. Svo er kortið úr Bazzil craft. Stimplarnir eru nottla SU.

Mikið langar mig í allskonar pönsa núna, ég verslaði nokkra um daginn á ebay og það er skelfilegt að þurfa að bíða. Ég vildi að svona fengist hér á landi. Svo þegar eitthvað spennandi fæst hér þá er það til í korter og síðan þarf að bíða í tvo mánuði eða eitthvað eftir næstu sendingu.

 Næst á dagskrá er að búa til einhverja litla tösku úr pp til að gefa frænku minni. Ég pantaði handa henni stimpil með persónulegri áritun sem ég ætla að færa henni og mig langar að hafa hann í svona flottum pp poka. Ég er búin að sjá svo marga geeeeðveikt flotta á netinu undanfarið! Jamm 🙂

Ég bætti við fullt af linkum á allskonar stimplasíður hér í linkasafnið mitt og mun koma með miklu meira því tengt á næstunni. Fann alveg helling um daginn þegar ég var eitthvað að vafra 😉

 

4 Responses to “Jólakort í náttúrulitunum”

 1. Björk Says:

  Æðislega flott kort og flottur munstraði pp hjá þér 🙂

 2. Helgaj Says:

  Geggjað kort:O)

 3. Svana Says:

  awww ég elska jólakort :)snjókorinn er geggjuð

 4. stína fína Says:

  geggjað alveg :O)


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s