Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Og enn streyma fram jólakort ágúst 17, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 11:33 e.h.

Enda veitir ekkert af, skólinn hefst eftir rúma viku og þá verður sennilega ekki mikill tími til korta- eða skrappgerðar 😦 …bara endalaus verkefnavinna! ..og lærdómur og klínískt nám sem er reyndar skemmtilegt svo þetta er ekki alslæmt. Ég er bara ekki í stuði að byrja alveg strax, væri til í mánuð í frí í viðbót 😉

En hér er kortið:

Þetta er gert úr Bazzil, BG jólapp frá því í fyrra, man ekki hvað hann heitir og svo nýju SU stimplunum mínum 🙂 Stimplaði blómið tvisvar og litaði með SU túss og klippti þau síðan út. Ég notaði líka baroque stimpilinn (SU) á borðann undir blóminu.

 

13 Responses to “Og enn streyma fram jólakort”

 1. Gógó Says:

  Vá þú dugleg að vera byrjuð á jólakortunum 🙂

 2. stína fína Says:

  vá hvað þetta er flott :O)

 3. stína fína Says:

  hei hvar fáið þið þessa gulu kalla ;O)

 4. Björk Says:

  Æðislega flott kort 🙂

 5. Bryndís H. Says:

  Stina…gulu kallarnir koma ef þú sleppir nefinu 😉

 6. Bjarney Says:

  Geggjað flott kort:)

  kv. Bjarney

 7. Íris Dögg Says:

  Æðisleg jólakortin þín…en þú dugleg! 🙂

 8. KristínH Says:

  Æðisleg jólakortin þín…. Búin að fá fullt af hugmyndum hjá þér… 🙂

 9. Gilla Says:

  Þau eru öll alveg æðislega flott kortin þín, nú ætla ég að fara prófa jólakortin með því að nota böggið mitt 🙂

 10. Huldabeib Says:

  Voða klassi yfir þessu korti.

 11. Hulda P Says:

  geggjuð nýju kortin þín, ég var búin að gleyma að fruitcake væri svona fallegur pp.

 12. Svana Jóna Says:

  Ekkert smá flott kort

 13. Svana Says:

  æði ….klikkað flott


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s