Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Ekkert lát á jólakortunum ágúst 18, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 7:45 e.h.

Bara framleiðsla í gangi sko! Þetta kort er úr Bazzil og BG Fruitcake minnir mig að hann heiti og stimpillinn er SU. Svo kemur cuttlebug eitthvað nálægt þessu líka 🙂

Ef þið smellið á myndina getið þið skoðað hana stærri.

 

7 Responses to “Ekkert lát á jólakortunum”

 1. Svana Jóna Says:

  Æðislegt kort hjá þér

 2. Helga L. Says:

  vá hvað þetta eru flott jólakort,algjör snilli 😀

 3. Björk Says:

  Vá þetta er æði og sniðug hvernig þú notar buggið, kemur út eins og borði á kortið 😉

 4. Sara Says:

  Geggjuð kortin þín, skoðaði öll jólakortin og er sko alveg að fíla þau, þarf að fara að koma mér í jólakortagírinn, ekki seinna vænna 🙂

 5. GuðrúnE Says:

  Dugnaður hjá þér í jólakortunum. Rosa flott, flottur pp

 6. Helgaj Says:

  Geggjað kort hjá þér:O)

 7. Svana Says:

  þú ert rugl dull


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s