Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Jóla hvað! ágúst 20, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 11:46 e.h.

Jebb….enn eitt jólakortið og þau munu halda áfram að streyma næstu daga. Ég ætlaði mér að klára tvö kort í kvöld en ég er svo hrikalega lengi að þessu að ég náði ekki að klára seinna kortið…var bara búin á því 😉 Enda hef ég verið svo dugleg í dag. Ég hjólaði niður í Elliðárdal og þegar ég kom heim tók ég svefnherbergið í gegn….svaka dugleg sko!

Þetta kort er úr Bazzil, BG Fruitcake, stimplað með SU og embossað með bugginu.

 

9 Responses to “Jóla hvað!”

 1. Gógó Says:

  Þetta er æðislega sætt.. sé núna að mig vantar víst þennan stimpil 😉

 2. Björk Says:

  Þetta er æðislega flott kort og sætur stimpillinn 🙂

 3. stína fína Says:

  æðislegt :O)

 4. Bjarney Says:

  Kortin þín eru öll æðisleg, held bara að ég sé að komast í jólakortafíling:)
  kv. Bjarney

 5. Svana Says:

  krapp hvað þetta er flott ,verð að apa eftir þessu korti sko

 6. barbara Says:

  úúú very fancý kort hjá þér Bryndís 😀
  Ég greinilega verð að verða mér út um böggarann!!
  Það er ekki spurning!!!!!

 7. Árný Says:

  Vó þetta er geggjað kort, heppin sá eða sú sem fær það

  Árný

 8. Hulda P Says:

  Æðislegt kort hjá þér skvís!

 9. Helga L. Says:

  vá en flott 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s