Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Loksins ágúst 22, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 10:37 e.h.

Loksins tókst mér að setjast niður og kortast smá…og þetta er afraksturinn 🙂

Þetta er bara úr sama efnivið og fyrri kort, buggað með sitthvoru munstrinu og stimplað með SU 😉 Ég er mjög sátt við þessa „línu“ hjá mér svo næstu kort munu verða svipuð bara. Kræst hvað ég á erfitt með að bíða eftir pönsunum og böggmótunum sem eru í póstinum!!

 

9 Responses to “Loksins”

 1. Sara Says:

  æðislegt kort alveg, þú ert ekkert smá dugleg í jólakortunum 🙂

 2. Hulda P Says:

  Frábært kort!!!

 3. Ingunn H Says:

  Geggjuð hjá þér öll sem eitt, hef ekki kíkt í smá tíma og slefaði hreinlega þegar ég skrollaði niður síðuna …rosalega flott jólakortin 🙂

 4. Svana Says:

  sorry en þetta RUGLA FLOTT !!!!!!!!

 5. stína fína Says:

  vá hvað þetta er geggjað flott :O)

 6. Svana Jóna Says:

  Æðislegt kort hjá þér ;o)

 7. Helga L. Says:

  vá blómið er alveg geggjað flott 🙂

 8. Gilla Says:

  Geggjað flott hjá þér.

 9. Huldabeib Says:

  Vá!!! Þetta er svo flott kort!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s