Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Haldið ekki að.. september 17, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 11:05 e.h.

…ég hafi bara sest niður og gert kort 🙂 Þetta kort er handa honum brósa mínum sem verður 45 ára á morgun. Hundgamall, en hann er næstur mér í aldri af bræðrum mínum..næsti þar á undan er 14 árum eldri en ég, einn er 16 árum eldri og sá elsti er 21 ári eldri en ég.  Ég fékk þennan stimpil í dag ásamt nokkrum magnolíu stimplum sem eru sko algjört kjútí.

Kortið sjálft er úr Bazzil og stimpillinn er SU. Myndin er lituð með SU trélitum og SU bleki. Blómin eru prima.

Ég á fullt af nýju dóti sem ég á eftir að prófa ennþá. Ég er að bögglast við að læra eitthvað, reyna að láta það ganga fyrir, hef ekki verið dugleg við það undanfarið. Ef ég er dugleg að læra á daginn þá ætti ég að geta gert kort á kvöldin, á enn eftir slatta af jólakortum 😉

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s