Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Má ég kynna ykkur… september 29, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 9:56 e.h.

…fyrir henni nýju vinkonu minni Cosmobellu sem flutti ásamt nokkrum systrum sínum hingað til mín í dag. Ég sat í dag og klippti út EZ jukk og varð öll klístruð…oj hvað það er leiðinlegt að klippa þetta, ég held bara að skærin mín séu ónýt.

Þetta mun vera Bazzil pp og chatterbox. Stimpillinn er Cosmobella og hún er stimpluð á SU shimmery white og er lituð með SU tússum.

 

7 Responses to “Má ég kynna ykkur…”

 1. Svana Jóna Says:

  Geggjað kort hjá þér :Þ

 2. Árný Says:

  Vá þú ert svo mikil kortasnillingur

 3. Þórdís Guðrún Says:

  æðislegt kort og geggjaður stimpill

 4. Hulda P Says:

  flott skvísa, hlakka til að sjá vinkonur hennar líka 🙂

 5. Svana Says:

  ég á líka nokkrar bellur og eitthvað í pósti hehe ,en ekki þessa bellu ,hún er ýkt kewl og kortið er svaka vel heppnað

  en með þetta að klippa ez mount ,ég sleppi því og set eina rönd af double límbandi á glæra kubbinn og klesi svo bellu á hann og vola np að stimpla ,mar þarf reyndar að setja nýtt lím í hvert skipti en so ….mun snyrtilegra 🙂

 6. magga Says:

  Æðislegt kort og very cool skvísa….er hún með grænt í glasi? 😀

 7. Bryndís H. Says:

  Að sjálfsögðu er hún með eitthvað grænt í glasinu hehe 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s