Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Enn eitt jólakortið október 2, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 9:47 e.h.

Frænka mín heimsótti mig í dag. Við ætluðum að gera kort en byrjuðum á að kíkja í tvær búðir og versla smotterí. Fórum svo heim og við vorum að langt frameftir og ég gerði þetta kort hér, hefði getað gert fleiri en ég nennti því ekki. Var ekki í stuði en dundaði mér við að prófa hinar ýmsu stimpl-aðferðir á meðan frænka mín kláraði sitt kort.

PP: Bazzil og BG og SU-shimmery white

Silfurspotti

Stimplað með Stazon og litað með SU tússum

Hjartað komst í buggið, ásamt BG bakgrunninum.

 

12 Responses to “Enn eitt jólakortið”

 1. Svana Jóna Says:

  Ekkert smá flott kort hjá þér :Þ

 2. Hildur Ýr Says:

  bara flott!

 3. Sara Says:

  æðislegt kort hjá þér, ég er orðin svolítið skotin í þessum stimplum sko 🙂

 4. magga Says:

  Bilað flott kort! Alveg æðislegt! Elska þessa liti og snjókornin gera svo skemmtilegan svip! 😀

 5. begga Says:

  vá þetta er glæsilegt kort 🙂

 6. Svana Says:

  súper glæsó kort hjá þér

 7. Gilla Says:

  Æðislegt kort alveg,

 8. Hulda P Says:

  geggjað kort hjá þér, sætur stimpill.

 9. GuðrúnE Says:

  Þetta kort er æðislegt hjá þér. litirnir eru svo flottir og stimpillinn flott litaður

 10. Helgaj Says:

  Þetta er geggjað!!!

 11. Íris Dögg Says:

  Æðislegt kort, svo krúttlegt.

 12. hannakj Says:

  vá ótrulega flott!!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s