Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Alþjóðlegi kortadagurinn! október 6, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 4:12 e.h.

Er í dag og af tilefni þess gerði ég þetta kort. Þetta er frumraunin mín í að gera kort með glimmeri. Mér fannst líka svolítið smart að gera svört snjókorn 😉 Ég á svo eftir að gera annað kort í dag 😉

Þetta er Bazzil pp og vellum. Stimplað með stazon (þvílíka möndlulyktin af blekinu!! ) og einhverju embossing bleki og á þetta hellti ég SU heat & stick powder. Þar næst hellti ég svörtu glimmeri yfir mig og allt í kringum mig, smá lenti á kortinu og ég hitaði það svo og burstaði ég glimmerið af. Eftir þetta glitrar húsið mitt í hólf og gólf og eflaust ég líka 😉

 Gleðilegan kortadag stelpur!

 

6 Responses to “Alþjóðlegi kortadagurinn!”

 1. Jóhanna Björg Says:

  VÁ kortið er Geggjað!

 2. Hulda P Says:

  geggjað kort hjá þér!!! Svört snjókorn koma rosa flott út!

 3. Hildur Ýr Says:

  sömuleiðis… og kortið er geggjað!

 4. barbara Says:

  Sjúklega flott 😀

 5. Helgaj Says:

  Þetta er alveg geggjað kort!!!!

 6. hannakj Says:

  vá ógó flott!!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s