Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Stund milli stríða! október 22, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 7:43 e.h.

Nú er smá breik í verknáminu og mér gafst smá tími til að skrappa eins og nokkur jólakort 🙂

Þetta er hangel stimpill, litaður með prismacolor og sansador. Svo er eitthvað glimmer þarna líka. PP er BG og Bazzil. Gyllta jólatréð fékk ég í RAK-i fyrir löngu síðan 🙂 Ég held að mér fari bara aftur í kortagerðinni, er ekkert rosa ánægð með þetta kort og var lengi að böggla því saman. Maður virðist bara ekki mega taka sér pásu 😉

Ég sýni svo nýtt kort á morgun 🙂

 

9 Responses to “Stund milli stríða!”

 1. Huldabeib Says:

  Ohhh…. þetta kort er æðislegt!!

 2. Svana Says:

  geggjað krúttlegt og mig hlakkar til að sjá meira

 3. Helga L. Says:

  vá hvað þetta er flott 😀

 4. magga Says:

  ú svo sætt kort og sætur Hönglastönglastimpill.

 5. hannakj Says:

  vá vá trufflll flott“!!!! þú ert algjör kortasnillingur!!!

 6. Hulda P Says:

  bara geggjað kort! Svo sætur stimpill!!!

 7. barbara Says:

  Æðislegt kort 🙂
  Hlakka til að hitta þig í fyrramálið…
  Hver veit nema ég fari bara að skella í kökuna von bráðar 😉

 8. begga Says:

  vá þetta er geggjað 🙂

 9. Áslaug Says:

  Þú átt að vera sátt við þetta kort, það er rosalega fallegt 🙂
  Æði !!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s