Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Fyrsti hittingurinn! október 25, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 9:34 f.h.

Ég fór á smá hitting í fyrsta sinn í gær en það er eitthvað sem ég hef aldrei gert áður 😉 Það var auðvitað mjög gaman en ég afrekaði nú ekki mikið. Náði að lita eina mynd …ðats it. En um daginn gerði ég þetta jólakort og ég byrjaði á bakhliðinni, hún átti að vera framhlið en svo var ég ekki sátt við það og ákvað að gera framhliðina að bakhlið 😉

Bakhliðin:

Þetta kort er gert úr Bazzil og BG pp.

Myndin er stimpluð með Stazon á Shimmery White Cardstock sem er frá SU og lituð með SU tússum og eitthvað glimmer lenti þarna á líka.

Svo er borðinn frá American Krafts minnir mig að það heiti 😉

 

14 Responses to “Fyrsti hittingurinn!”

 1. barbara Says:

  Flott kort 🙂
  Gaman að fá þig hingað og jiminn hvað ég hlakka til að fá litina mína og prófa tæknina 🙂
  Ég hef fulla trú á því að ég nái þessu 😀 heheee.. 😀
  Svo hóa ég aftur saman hérna einhvern morguninn og þú kennir mér meira meira meira meira 😀

 2. Svana Jóna Says:

  Æðisleg kort hjá þér :Þ

 3. Hildur Ýr Says:

  Þetta er fallegt, æðislegur stimpill!

 4. Huldabeib Says:

  Sniðugt að hafa bakhliðina skreytta líka!!

 5. Svana Says:

  svakalega er ég skotin í þessum stimpli 🙂 flott litað og fallegt kort

 6. Sandra Says:

  Ferlega sætt 🙂 snjókarlarnir eru eitthvað svo knúsulegir… mig langar helst að klípa í þá 🙂

 7. Björk Says:

  Æðislega flott og frábær stimpill 🙂

 8. Jókan Says:

  Geggjað kort og stimpillinn er æði 😀

 9. hannakj Says:

  vá krúttað stimplar. geggjuð kort!

 10. Hulda P Says:

  æðislegt kort og sniðug redding með bakhliðina, kemur ógó flott út!

 11. Hera Says:

  Þetta er geggjað kort og ég er sko skotin í þessum stimpli :o) bara sætur

 12. Helga L. Says:

  vá svo flott 🙂

 13. GuðrúnE Says:

  Æðislegt kort, þessi stimpill er ferlega sætur

 14. Perla Says:

  Kortin þín eru hvert öðru fallegra …


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s