Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Tvö ný nóvember 24, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 8:40 e.h.

Nú er tími prófalesturs og prófastress og þá er nú gott að rífa sig aðeins upp úr bókunum og skella í eitt og eitt kort 🙂 Ég gerði semsagt eitt kort í gær og eitt áðan :):Þetta kort er gert úr Bazzil Bling, SU pp, svörtu glimmer embossdufti og stimpillinn er Lovely As a Tree 🙂Þetta kort er úr Bazzil, SU pp og litað á stimpilinn með SU tússum og sett glimmer í greinarnar. Svo er þarna gullþráður bundinn utanum.

 

Kjútí nóvember 21, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 9:57 f.h.

Enn eitt kortið komið….það er ekki hægt að segja að þau framleiðist á ofurhraða því það er liggur við 2-3 kort á viku þessa dagana 😉 Svona er þetta bara. Á enn eftir að gera nokkur svo að ég geti sent öllum svona handunnið jólakort 🙂

Þetta kort er gert úr:

Bazzil og nýja jóla Basic Gray pp Figgy Pudding

Shimmery white pp frá SU

Stimplað með Stazon og litað með SU tússum

Stimpillinn er hÄnglar & stÄnglar

Blómið er frá Prima

Smá glimmer á húfunum þeirra 😉

 

Stimpledí nóvember 17, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 4:10 e.h.

Ég stimpla og ég stimpla 🙂 …í huganum allavega þar sem ég er nú að rembast við að gera verkefni. Ég gerði tvö kort um daginn sem ég á eftir að sýna hér við tækifæri en í gærkvöldi tókst mér að gera þetta kort. Þessi stimpill kom um daginn alla leið frá Kanada ásamt bræðrum sínum og systrum 🙂

Smá jólaþema komið í gang hér 🙂

Bazzil

JólaBG frá því í fyrra

High Hopes stimpill

Prismalitir og sansador vökvi

Og glimmer sem bara er út um alla mynd

Prima blóm

Borði frá American crafts