Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Stimpledí nóvember 17, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 4:10 e.h.

Ég stimpla og ég stimpla 🙂 …í huganum allavega þar sem ég er nú að rembast við að gera verkefni. Ég gerði tvö kort um daginn sem ég á eftir að sýna hér við tækifæri en í gærkvöldi tókst mér að gera þetta kort. Þessi stimpill kom um daginn alla leið frá Kanada ásamt bræðrum sínum og systrum 🙂

Smá jólaþema komið í gang hér 🙂

Bazzil

JólaBG frá því í fyrra

High Hopes stimpill

Prismalitir og sansador vökvi

Og glimmer sem bara er út um alla mynd

Prima blóm

Borði frá American crafts

 

7 Responses to “Stimpledí”

 1. Hófý Says:

  Hæ var að skoða kortin þín þau eru ÆÐISLEG. Og stimplarnir mmmmmmm. Er á skrapp spjallinu ef þú ert ekki viss hver ég er. En má ég spyrja átt þú alla þessa stimpla sjálf ? Mér finnst þeir svo krúttulegir. Sérstaklega snjókarla stelpan . Er alveg snjókarlasjúk. Værir þú til í að stimpla fyrir mig einhverjar myndir auðvitað borga ég sendingakostnaðinn. En ef þú ertí Grafarvoginum þá erþað enn betra þá gæti ég sótt þá bara. Ég verð ekkert fúl þó þú segir nei. Á sjálf bara 2 stimpla sko jóla og 4 hinsegin sem eru ekkert merkilegir svosum.Kveðja Hófý

 2. stína fína Says:

  æðislegt alveg :O)

 3. Hulda P Says:

  geggjað kort hjá þér! Svo flottur stimpill!
  Hefurðu eitthvað prófað bellu stimplana þína???

 4. Svana Says:

  þetta er bilað flott kort

 5. Bryndís H. Says:

  Hulda….ég hef gert eitt bellukort og svo á ég nokkar litaðar sem bíða betri tíma 🙂

 6. hannakj Says:

  vá vá geggjað!! þú lítar svo vel!

 7. Perla Says:

  Ekki að spyrja að því … enn eitt krúttlegt kort frá þér 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s