Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Tvö ný nóvember 24, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 8:40 e.h.

Nú er tími prófalesturs og prófastress og þá er nú gott að rífa sig aðeins upp úr bókunum og skella í eitt og eitt kort 🙂 Ég gerði semsagt eitt kort í gær og eitt áðan :):Þetta kort er gert úr Bazzil Bling, SU pp, svörtu glimmer embossdufti og stimpillinn er Lovely As a Tree 🙂Þetta kort er úr Bazzil, SU pp og litað á stimpilinn með SU tússum og sett glimmer í greinarnar. Svo er þarna gullþráður bundinn utanum.

 

7 Responses to “Tvö ný”

 1. Svana Jóna Says:

  Æðisleg kort hjá þér :Þ

 2. Svana Says:

  geggjað flott ,elska þetta sett

 3. barbara Says:

  úúú þau eru flotttttt!!!
  Ég er alveg að sja það núna að ég flaskaði á að versla mér þennan punch :/ Eins og ég keypti nú HEILAN HELLINGS!!! þú þarft bara að koma aftur á hitting til mín og leyfa mér að brúka hann hjá þér 😉

 4. Sara Says:

  geggjuð kort!!!, finnst þetta geggjað stimplasett, það er þokkalega næst á pöntunarlistanum mínum 🙂

 5. Mjög flott kort hjá þér, svo flott hvernig þú notar punch á hornin

 6. Hulda P Says:

  geggjuð kort hjá þér, er einmitt búin að vera að nota þetta sett undanfarið.

 7. hannakj Says:

  ótrúlega fallegt kort!!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s