Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Gleðilega hátíð! desember 26, 2007

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 1:58 e.h.

Maður er bara ekki búinn að setja staf hér inn í heilan mánuð! Það hefur vægast sagt verið klikkað að gera undanfarna 2 mánuði en nú er allt dottið í dúnalogn í bili 🙂 Mikið verður gaman að geta sest við skrappborðið og farið að framleiða kort ….eða jafnvel skrappsíður, alveg kominn tími á það 🙂  Vonandi hafið þið það sem best!