Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

1 árs afmæliskort janúar 19, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 7:51 e.h.

Mikið er gaman að gera svona magnoliukort, þetta eru svo hrikalega krúttlegir stimplar! Enda var fjárfest í nokkrum til viðbótar í dag 😉 Ég gerði þetta kort með mörgum hléum þar sem heilsufarið er ekki upp á sitt besta í dag…er með kvef og hálsbólgu svo um leið og ég sest í stólinn minn byrja bara tárin að renna.Þetta er að sjálfsögðu úr Bazzil, BG Blush, Prima blóm og lauf og svo annað blóm sem er pönsað út og rennt í gegnum buggið, hjörtun klippti ég út og renndi í gegnum buggið. Stimpillinn er magnolia og er litaður með SU bleki. Smá glimmer á vasanum og vængjunum 🙂 

 

7 Responses to “1 árs afmæliskort”

 1. magga Says:

  vá hvað þetta er sætt kort! Hvar fékkstu þessa sitjandi snót?
  Æðislegt litað með blekinu! 😀

 2. GuðrúnE Says:

  Alveg geðveikt hjá þér. Þið Magga saman eruð lethal þegar kemur að buddunni minni og magnolium

 3. Helga L. Says:

  vá frábærir litir og æðislegt kort 🙂

 4. Svana Says:

  jojo beygla ,þetta er bara klikk flott

 5. hannakj Says:

  Láttu þér batna!!! trufffllll flott kort!!!!

 6. rein Says:

  So beautiful!

 7. Rósa Björg Says:

  Æðislegt kort og þau sem á undan eru sömuleiðis


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s