Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Breytt dós janúar 21, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 12:12 f.h.

Smá tilbreyting frá kortunum. Ég keypti mér járndósir í dag til að hafa undir litina og pennana mína, og mig langaði auðvitað að skrappa þær eitthvað 😉  Ég keypti mér líka lítinn skáp til að hengja upp og í hann raðaði ég SU stimpilpúðunum mínum. Mikið er fúlt að það er bara ómögulegt að stafla þessum púðum upp! Eins og þeir koma nú annars flott út í skápnum mínum 😉

Þetta er gert úr tin dós, SU pp, primablómum, einhver brads og borði, og auðvitað magnolíustimpill sem er litaður með SU bleki 🙂

 

8 Responses to “Breytt dós”

 1. stína fína Says:

  glæsileg dós :O)

 2. Helga L. Says:

  úúú mig langar í svona 🙂 æðislega flott

 3. Hildur Ýr Says:

  Æðisleg dós 🙂

 4. barbara Says:

  very very very fancý 😀

 5. Svana Says:

  vá mega flott dolla

 6. hannakj Says:

  vá geggjað!!!!

 7. GuðrúnE Says:

  Ferlega flott hjá þér 🙂

 8. magga Says:

  ji en sniðug hugmynd og geggjað sætt! Hvernig fór þessi færsla framhjá mér eiginlega? 😉


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s