Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Magnolia enn á ferð janúar 29, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 2:10 e.h.

Og munu halda áfram að vera á ferðinni því ég fer alveg að fá nýju stimplana mína sem ég pantaði mér um daginn  🙂 Ég er svo gjörsamlega kolfallinn að mér finnst bara hönglarnir blikna við hliðina á magnoliunum núna 😉  Það hefur verið nóg að gera hjá mér en samt hef ég gefið mér tíma til að gera eitt og eitt kort. Ég er á kafi í verknámi þessa dagana, var til dæmis viðstödd keisara í gær í fyrsta sinn, þvílík upplifun!! 🙂 🙂 Svo hafa veikindi herjað á okkur hér á heimilinu, ég byrjaði á að fá streptokokkasýkingu í hálsinn en er nú orðin góð, síðan veiktist stelpuskottið og er að jafna sig. Hinir hafa verið að kljást við kvef. Vonandi erum við búin í þessum veikindapakka núna!  Þetta er Bazzil og SU pp, smá BG pp líka. Prima blóm og eitthvað brads. Magnolia stimpluð á vatnslitapp, lituð með SU bleki, Distress bleki og hvítum penna. Notaði líka FP stimpla til að gera dúddlið.  

 

10 Responses to “Magnolia enn á ferð”

 1. begga Says:

  vá gegggjað kort, svo flottir litir í því 🙂

 2. hannakj Says:

  vá trufl flott!!!!

 3. Svana Says:

  geggajð eins og hin öll 🙂 gaman af þessum magnólíum

  láttið ykkur nú batna fljótt

 4. Hulda P Says:

  vá, það er naumast þú ert búin að kortast síðan ég kíkti inn síðast. Alveg mergjuð kort. Þú ert nú bara snilli í að mála með SU blekinu verð ég að segja, það er sko ekki mín sterkasta hlið.

  Takk fyrir póstinn, ég er strax búin að gera kort úr einni myndinni!

 5. I love these earth tones that you used. It is such a lovely card, and the flower adds the right touch of brightness. TFS

 6. barbara Says:

  þetta kort er bara sjúklegt 🙂
  Hvernig stendur á því að ég er ekki búin að stimpla þessa pæju LOL 🙂

 7. Sonja Says:

  vá vá vá þú ert alveg sjúklega klár í kortunum:) æðislegt hvernig þú litar með su blekinu.. eitthvað sem ég verð að læra 😉

 8. craftyc Says:

  Beautiful card, love the colours!!
  Clairexx

 9. magga Says:

  oh my þetta kort er alveg æðislegt! 😀

 10. Gudrun Says:

  Geggjað kort, litirnirnir svo flottir í því


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s