Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Fermingarkort mars 24, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 12:23 e.h.

Lítill tími hefur gefist í kortagerð að undanförnu, skólinn verður víst að ganga fyrir. Ég gerði samt nokkur fermingarkort um daginn og hér er eitt þeirra: Þetta kort er gert úr Bazzil, BG pp og primablómum.  

 

9 Responses to “Fermingarkort”

 1. magga Says:

  glæsilegt kort að venju! 😀

 2. Hildur Ýr Says:

  Bjútífúl fermingarkort… er þetta Fiskars punch þarna í jöðrunum á bleika pp?

 3. Bryndís H. Says:

  Takk stelpur 🙂 Hildur Ýr, já þetta er fiskars punch 🙂

 4. Gudrun Says:

  Flott kort og mjög fermingarlegt 🙂

 5. Huldabeib Says:

  Ógessla flott, einfalt og sígílt en samt svo fansý!!

 6. hannakj Says:

  svo fallegt kort!!

 7. Svana Says:

  vá vá þetta er hreint æði ,væntanlega slegið í gegn í fermingunum

 8. Þórunn Says:

  vá hvað það er langt síðan ég hef kíkt hingað inn. Mér finnst þetta kort rosalega flott og öll magnoliu kortin algerlega geggjuð!!!

 9. Ingunn Says:

  Kvitt, hlakka til að sjá síðu eftir þig eftir prófin 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s