Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Brúðarkort maí 10, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 5:16 e.h.

Það fyrsta sem ég gerði þegar ég kláraði síðasta prófið mitt, sem var í gær, var að setjast niður og gera þetta brúðarkort. Ég gerði þetta fyrir eina bekkjarsystir mína sem er að fara í brúðkaup í dag. Nú get ég loksins farið að framleiða kort aftur og ætla að vera dugleg í sumar að kortast, kannski skrappa einhverjar síður og versla mér hitt og þetta 🙂 Ég hef bara varla komið við dótið mitt síðan einhverntíman í vetur og er því farið að klæja í fingurnar að gera eitthvað 🙂 

 

Þetta kort er gert úr: 

Bazzil Bling og venjulegum Bazzil

American Craft borða

SU stimpill

Eitthvað brads og heklað blóm eftir mömmu 🙂 

 

8 Responses to “Brúðarkort”

 1. magga Says:

  geggjað fallegt kort! 🙂
  flott dúllan sem mamma þín gerði!

 2. GuðrúnE Says:

  Æðislegt kort og flottið blómin hennar mömmu þinnar 🙂

 3. Svana Says:

  vá þetta er súper flott ,og blómið er brill

 4. Þórunn Says:

  æðislegt kort!

 5. hannakj Says:

  vá geggjuð kort!!! gaman að sjá frá þér aftur 😀

 6. Helgaj Says:

  Æðislegt kort, geggjaðir litirnir í því:O)

 7. Helga L Says:

  ekkert smá elegans og flott 😀

 8. æðislegt kort hjá þér! Ég er búin að bíða eftir að þú kæmist aftur í kortin!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s