Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Magnoliustrákur og hundurinn hans maí 11, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 10:56 f.h.

Mikið er gaman að gera svona kort! Ég ætla að stefna að því að setja inn nýtt kort daglega meðan ég er heima, svo þið verðið bara að vera duglegar að kíkja 🙂 Þetta er fyrsta kortið sem ég geri þar sem ég lita með flottu Copic’s litunum mínum. Þeir eru ferlega skemmtilegir en maður þarf svona aðeins að læra á þá og ég held að það sé bara allt að koma hjá mér. Mig vantar helst fleiri liti! 

Þetta kort er úr: 

Pappír: Bazzil og Stampin ‘ Up

Stimpill: Magnolia

Litir: SU blek, Brilliant og Copic’s 

Skraut: Notaði Cuttlebug til að gera mynstur í pp og einhver brads

 

8 Responses to “Magnoliustrákur og hundurinn hans”

 1. magga Says:

  æðislegt kort! 🙂

 2. Gudrun Says:

  ohh hvað þetta er krúttulegt 🙂

 3. Svana Says:

  aww þessi er æði ,elska hundinn enda er hann í möppunni minni lika hehe

 4. hannakj Says:

  vá ótrúlega flott hjá þér!!!

 5. Lilja Says:

  geggjað kort og arrrrrw krúttaður hundur… þarf greinilega að spreða mér fleiri magnoliur

 6. Sonja Says:

  vá hvað þetta er krúttað kort. svo krúttlegur voffi.
  hlakka til að sjá 1 kort á dag 😉

  kv Sonja

 7. geggjað kort. Ég hef einmitt heyrt um Copics að það taki svolítinn tíma að ná tækninni. Það eru eflaust einhver blogg með kennslu um hvernig best sé að nota þá.
  Swiss dots frá Cuttlebug er greinilega vinsælt, ég er búin að reyna að panta mér svoleiðis en það er alltaf uppselt…og A.C. Moore er ekkert að öppdeita vörunum sínum of mikið 😮

 8. Linda S Says:

  ÞEssi hundur er alvveg klikkaður..verð að eignast hann…svo passar hann svo vel við strákinn…fallegt kort


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s