Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Sumarleg maí 13, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 11:41 f.h.

Sumarlegt og sætt 🙂 Agalega krúttlegar þessar magnolíur. Get ekki beðið eftir að það komi nýjar! 

Í þetta kort notaði ég:

Pappír: Bazzil,  Basic Gray og hvítan pp frá Papertray Ink 

Blek og litir: Brilliant blek og Copic’s litir. Hvítur gel penni, en hann sést varla. 

Skraut: Ric Rac borði frá Doodlebug, Primablóm, eitthvað brads og steina…..man ekkert hvað þetta heitir annars hehe 🙂 

 

 

4 Responses to “Sumarleg”

 1. Svana Says:

  þetta er æðislega flott kort !!!!

 2. Árný Says:

  Þetta er geggjað kort svo sumarlegt og flottir litirnir
  kveðja
  Árný

 3. So beatiful!! I love the colors, and your beautifully colored Tilda. Such lovely cards and blog!

 4. Linda S Says:

  Maður kemst bara í sumarskap með því að horfa á þetta kort..æðislegt


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s