Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Endalausar magnoliur maí 15, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 6:15 e.h.

Ég fæ bara ekki nóg af því að gera kort með þessum magnolium, ferlega skotin í þeim eitthvað 🙂 Veit ekki hvort mér takist alveg að setja inn eitt kort á dag, ég er svo lengi að gera eitt svona kort. En….ætla að reyna eins og ég get 🙂 

Þetta kort er gert úr: 

Pappír: Bazzil og Fancy Pants

Blek og litir: Brilliant blek og copic’s litir

Skraut: American Craft borði og Prima blóm, MM brads. 

 

8 Responses to “Endalausar magnoliur”

 1. Jóhanna Björg Says:

  Vá það er ekkert smá flott hjá þér. Og flott nýja lúkkið á blogginu 😀

 2. Svana Says:

  ohh þetta er svo geggjað ,mig hlakkar svo til að fá næsta kitt 🙂 við þurfum að hittast fljótlega og magnolíast

 3. Hildur Ýr Says:

  Æðislegt kort 🙂

 4. Gudrun Says:

  Ferlega sætt, hún er sæt þessi magnolía

 5. Another wonderful Magnolia card! I love them. Keep them coming girl, because they always bring a smile to my face !!

 6. geggjað kort, flott hvað litirnir á myndinni passa vel við pappírinn!

 7. Linda S Says:

  Þú ert alveg snillingur í að lita þessar myndir og raða svo saman pappír…æðislegir litir í þessu korti

 8. Inger Rós Says:

  Æðislega sætt , svo gaman að skoða kortin þín, svo vel gerð og falleg.

  Kv .Inger Rós


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s