Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Beibí beibí maí 31, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 7:40 e.h.

Jæja …loksins komið kort 😉 Ekki alveg að standa mig í að setja inn kort á dag enda frekar óraunhæft markmið hjá mér kannski. Hef jú ýmislegt annað að gera en að kortast. Nú er maður farinn að vinna svo það er ekki alltaf tími fyrir kort. Svo þarf maður víst að vera í stuði líka. En í dag tókst mér að gera kort. Hafði það loksins af að nota nestabilities mótin mín og þar opnast bara nýr heimur í þessu kortastússi. Hlakka til að halda áfram að nota þau 🙂 

Þetta kort er gert úr:

Pappír: Bazzil og BG

Stimpill: Papilio

Blek: Stampin Up

Skraut: Prima blóm og einhver borði. 

 

9 Responses to “Beibí beibí”

 1. barbara Says:

  Very fancý 😀
  Frábært að þú ert komin aftur á fullt 😀

 2. Gudrun Says:

  Æðislegt hjá þér, myndin ekkert smá sæt og bleikt og sætt kort

 3. Helgaj Says:

  Geggjað sætt kort:O)

 4. This is beautiful! You have such lovely textures, and soft colors. Perfect for a baby card. That is a pretty neat image. Papiliostamps look beautiful, but I have not yet tried them out.

 5. Vá bara flott kort, stimpilmyndin krúttuð 😀

 6. Magga Says:

  Vá það er sjúklegt! Var einmitt að fara að hrósa þér fyrir að vera orðin snillingur á Copic pennunum þegar ég rak augun í að þú notaðir blek! Geggjað flott litað!!! Váts! 😀

 7. Magga Says:

  Hei mitt komment hvarf bara!

 8. Sandra Says:

  Æði! flottur upphleypti doppu borderinn og æðislegur pappírinn. Nestabilities eru alltaf flottir, hlakka svo til að fá mín mót 🙂

 9. stína fína Says:

  ekkert smá sætt 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s