Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Hjólabrettaskvísa júní 2, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 12:33 e.h.

Ah, ég var ekki alveg nógu ánægð með þetta kort, er búin að rífa það upp tvisvar til að laga og breyta og ætla ekki að breyta því meira. Geri bara betur næst. Ég er svo skotin í þessum Papiliostimplum, hver öðrum fallegri. 

Þetta kort er gert úr Bazzil og nýja BG pp. Myndin er stimpluð á vatnslitapappír með Stazon bleki og lituð með SU bleki. 

 

6 Responses to “Hjólabrettaskvísa”

 1. magga Says:

  vá þetta er bilað flott líka! Þú ert ekkert smá góð í að mála með bleki! Sjúklegir stimplar!!!

 2. Hildur Ýr Says:

  Æðislega flott kort… þú ert algjör kortasnillingur!

 3. Sandra Says:

  Ekkert smá töff kort. Ekta fyrir hjólabretta skvísu 🙂

 4. Svana Says:

  geggajð truntulegt kort hjá þér og já very sætur þessi stimpill

 5. hannakj Says:

  vá kúl kort!! svo flottir litir!!

 6. stína fína Says:

  ekkert smá töff kort 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s