Skrappað og skrafað

….já og stimplað!

Annað brúðarkort júní 20, 2008

Filed under: Uncategorized — Huldukonan @ 10:25 f.h.

Ég gerði þetta kort um daginn fyrir mágkonu mína sem er að fara í brúðkaup. Hér hefur verið í nógu að snúast, hef verið að vinna og svo undirbúa afmæli heimasætunnar sem varð 6 ára í gær á kvennréttindadaginn. Hún var alveg himinlifandi með daginn 🙂 Vonandi fer ég nú að hafa betri tíma til að gera kort. Það styttist í að maður þurfi að byrja á jólakortunum 😉 

 

 

7 Responses to “Annað brúðarkort”

 1. Svana Says:

  vá þetta er glæsilegt brúðarkort !!!

 2. Helgaj Says:

  Þetta kort er geggjað!!

 3. barbara Says:

  Æði pæði 🙂

 4. Æðislegt kort 😀

 5. æðislegt kort hjá þér! Fuglinn er bara flottastur!

 6. GuðrúnE Says:

  Æðislegt, svo flottur pp og punkturinn yfir i-ið að nota pinnann

 7. stína fína Says:

  ekkert smá fallegt 😀


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s